STF logo
STF logo

JÓLABALL

Ertu að halda jólaball?  Við getum sko hjálpað til við það! 

Við tökum að okkur allt frá litlum fjölskyldu jólaböllum upp í jólaböll stórfyrirtækja. 

Það eru einkum tvennt sem er algjörlega nauðsynlegt að hafa þegar halda á jólaball - tónlist og jólasveinar. Ef þú vilt síðan bæta um betur er hægt að fá atvinnumanneskju til að sjá um jólaballið fyrir þig (hjá okkur eru þau Skjóða og ævintýrapersónur úr Leikhópnum Lottu öflugust á þessu sviði) og ekki skemmir ef jólasveinarnir geta haft eitthvað gott með sér í pokanum sínum. 

Hafðu samband, segðu okkur aðeins frá hópnum þínum og við gerum þér tilboð í ykkar fullkomna jólaball.

jólaballLeikhópurinn LottajólatónlistJólasveinn á rólóLeikhópurinn Lotta

Hér fyrir neðan getur þú sett inn þína ósk. Öllum pósti er svarað innan sólarhrings. Einnig er hægt að ná í okkur beint í síma 776-1565 eða með því að senda okkur tölvupóst á jolasveinar@jolasveinar.is

Hafðu samband