STF logo
STF logo

Jólabingó

Við höfum mikla reynslu við að stjórna jólabingóum en að hafa góðan stjórnanda bætir bingó upplifunina. Bingóstjórar geta ráðlagt varðandi vinninga og uppsetningu og jafnvel hrist hópinn saman inn á milli með skemmtilegu jólalagi.

Jólabingo

Hér fyrir neðan getur þú sett inn þína ósk. Öllum pósti er svarað innan sólarhrings. Einnig er hægt að ná í okkur beint í síma 776-1565 eða með því að senda okkur tölvupóst á jolasveinar@jolasveinar.is

Hafðu samband