STF logo
STF logo

Jólapokar (nammipokar).

Þú getur meira að segja fengið jólapokana frá okkur! Við útbúum umhverfisvæna jólapoka sjálf hér í Grýluhelli. Pokarnir eru í hollari kantinum og koma í bréfpoka en ekki plasti. Í hverjum poka er límmiðaspjald, pakki af ávaxtanammi (yo yo bear) og  sleikjó. Fyrir þá sem vilja minni og hollari útgáfu þá gerum við eins poka en sleppum sleikjó. Ef þú vilt síðan sérhanna þinn jólapoka getur þú pantað hvað sem þú vilt í hann hjá okkur, við sjáum um að pakka, koma pokunum á jólasveinana og þú getur bara notið lífsins á aðventunni.

Jólapoki með nammi

Hér fyrir neðan getur þú sett inn þína ósk. Öllum pósti er svarað innan sólarhrings. Einnig er hægt að ná í okkur beint í síma 776-1565 eða með því að senda okkur tölvupóst á jolasveinar@jolasveinar.is

Hafðu samband