STF logo
STF logo

Útijólaball í Guðmundarlundi

Í Guðmundarlundi í Kópavogi hefur verið útbúinn fallegur skógarlundur. Á aðventunni verður komið upp jólatré í lundinum og hann skreyttur fallegum jólaljósum. Svið er á staðnum og rafmagn fyrir hljóðkerfi og ljós. Þar gefst því fullkomið tækifæri til að halda stór og lítil jólaböll utandyra. 

Við sjáum um jólaballið frá upphafi til enda. Skreytum lundinn, kveikjum á tónlistinni, komum með jólasveina, skemmtiatriði og getum jafnvel boðið upp á heitt kakó og piparkökur sem sómar sér alveg einstaklega vel á útijólaballi.

Jólatré í guðmundarlundi á vetrarkvöldi

Hér fyrir neðan getur þú sett inn þína ósk. Öllum pósti er svarað innan sólarhrings. Einnig er hægt að ná í okkur beint í síma 776-1565 eða með því að senda okkur tölvupóst á jolasveinar@jolasveinar.is

Hafðu samband